Herbalife, saga okkar

1980
Mark Hughes stofnar Herbalife í febrúar 1980, og selur ,,upphaflega" létti-kúrinn beint úr skottinu á bílnum sínum!

1982
Herbalife gerist alþjóðlegt þegar það opnar í Kanada, og fjöldi annarra landa fylgir brátt í kjölfarið. Á meðan hefur sala komist yfir $2 miljóna markið og vex áfram.

1986
Herbalife opnar fyrir viðskipti á NASDAQ verðbréfamarkaðnum. Jim Rohn færir fyrirtækinu hvatningar innblástur sinn, og tvær nýjar Formúlu 1 bragðtegundir próteindrykkja eru kynntar: Súkkulaði og Jarðarberja.

1988
Fyrirtækið vex á alþjóðamarkaði á stórkostlegum hraða, svo mjög að fjórar stórsamkomur eru haldnar um allan heim, þar með taldir viðburðir í Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu og Kanada.

1992
Nútímalegar vörur kynntar og mánaðarsölur stóraukast úr $3,1 miljónum í heilar $21 miljónir!

1994
Mark Hughes afhjúpar Fjölskyldu-stofnun Herbalife*, líknarstofnun sem helgar sig því að hjálpa börnum sem eru í áhættu um allan heim til að hlakka til betri framtíðar.

1996
Herbalife tekur $1 milljarðs tímamótaskrefið og fagnar með því að aðalskrifstofurnar flytja í háhýsi í Century City, Kaliforníu.

1998
19 nýjar vörur kynntar á stórsamkomunni í Orlando, Flórida, við fögnuð þúsunda sem á hana hlýddu. Herbalife skrásetur líka stærstu vöru-bónus útborgun sína á þeim tíma fyrir $16 milljónir.

Herbalife heldur upp á 20 ára afmælið
með söluafli fleiri en einnar miljónar sjálfstæðra dreifiaðila, sem markaðsetja meira en 100 Innri og Ytri Næringar® vörur í 50 löndum.

2003
Sölur Herbalife komast yfir $1,8 milljarð og vaxa enn í 58 löndum um heim allan. Rannsóknarstöð Mark Hughes í Frumu- og Sameinda-næringu opnar, Vísinda- og Læknisfræðileg-ráðgjafanefnd Herbalife er stofnuð ...og jafnvel enn fleiri brautryðjandi vörur koma fram í fyrsta sinn!

2004
Herbalife kynnir ShapeWorks™ og kemur á almennan markað. Með þátttöku vísindamanna á heimsmælikvarða í því að léttast kemur Herbalife með hið byltingarkennda ShapeWorks™ þyngdarstjórnunarkerfi á markaðinn. Hann er stærsta fjárfesting fyrirtækisins allra tíma, og ryður veginn að þessháttar velgengni sem hefur ekki sést áður. Árinu lýkur á háu nótunum með því að hlutabréf í Herbalife eru seld á almennum markaði.

2005
Silfur afmælishátíð Herbalife!Við höfum breytt lífi fólks með heilsu og vellíðan í 25 ár.

Hvað gerist næst?

Hinir spennandi möguleikar í framtíð Herbalife eru ótakmarkaðir! Ef þig langar til að komast að meiru um tækifæri til þess að breyta lífi þínu með Herbalife geturðu fengið staðreyndirnar við að deila með okkur gæfuríkri framtíðinni á stundinni. smelltu hér!

*Fjölskyldu-stofnun Herbalife og Alþjóðleg Fjölskyldu-stofnun Herbalife eru lagalega aðskildar frá Herbalife International, Inc.

2009
Herbalife UK fagnar 25 ára afmæli sínu.Herbalife UK fagnaði 25 ára afmæli sínu á Leiðtogahelginni sem haldin var í Manchester 25-26.apríl.

2010 og síðar

2010
Herbalife fagnar 30 ára áfanga í að breyta lífi fólks. Herbalife verður stuðningsaðili alþjóðlega íþróttagoðsins Lionel Messi og FC Barcelona fótboltaliðsins og bætir þeim í hóp meira en 100 alþjóðlegra íþróttamanna og –liða sem Herbalife styrkir. Herbalife setur á stofn Næringarstofnun Herbalife (HerbalifeNutritionInstitute.com) til vera veita fræðslu um góða næringu og heilsu. Sextán HFF Casa Herbalife verkefni fóru af stað út um allan heim.

Herbalife sölumet árið 2011, salan $3.5 milljarðar.
Níu HFF Casa Herbalife verkefni sett af stað um allan heim. Herbal Aloe Þykkni með mangóbragði sett á markað. Herbalife24 sett á markað, fyrsta alhliða frammistöðu næringarvörulínan sem styður við íþróttamenn í 24 klukkustundir.

Hvað er næst?
Spennandi framtíðarmöguleikar Herbalife eru ótakmarkaðir!! Ef þú hefur áhuga á að kynna þér frekar, tækifærin til að breyta lífi þínum með Herbalife, getur þú nálgast nánari upplýsingar með skoða Viðskiptatækifæri Herbalife.*Fjölskyldustofnun Herbalife og Alþjóðleg fjölskyldustofnun Herbalife eru lagalega aðskyldar frá Herbalife International, Inc.

co_our_history_is

Í meira en 25 ár hefur saga Herbalife endurspeglað ótrúlegan persónulegan árangur. Frá upphaflegri köllun Mark Hughes stofnanda, að afrekum dreifiaðila sem skipta sköpum í lífinu. Komdu og deildu með okkur stoltum tímamótaskrefum sem hafa hjálpað fólki til að lifa betur.is-IS | 17.7.2019 15:55:38 | NAMP2HLASPX01